Listi yfir lönd eftir mannfjölda

Þetta er listi yfir lönd og yfirráðasvæði eftir mannfjölda. Hann inniheldur fullvalda ríki, byggðar hjálendur, og í sumum tilfellum, sambandsríki sjálfstæðra landa. Listinn er gerður eftir ISO staðlinum ISO 3166-1. Sem dæmi er Bretland talið sem eitt land, meðan sambandsríki konungsríkisins Hollands eru talin í sitthvoru lagi. Að auki inniheldur listinn sum lönd með takmarkaða viðurkenningu sem ekki finnast í ISO 3166-1. Einnig er gefin prósenta varðandi hlutfall þess við íbúafjölda heims.

Kort heimsins eftir íbúafjölda árið 2019 (dekkri litur merkir hærri íbúafjölda)

Íbúafjöldi náði 8 milljörðum árið 2022.[1]

Lönd og nýlendur raðað eftir mannfjölda

Ath. að númeruð sæti eru einungis áætluð þeim 193 aðildarríkjum Sameinuðu þjóðanna, ásamt tveim áheyrnarríkjum á Allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna. Hjálendur, sambandsríki og ríki með takmarkaða viðurkenningu eru ekki gefin númeruð sæti.

RöðLand / HjálendaHeimsálfaMannfjöldiPrósentaDagsetning
Jörð7.958.711.000100%
1  KínaAsía1.412.600.00017,7%31. des. 2021, áætlað
2  IndlandAsía1.375.586.00017,3%1. mar. 2022, áætlað
3  BandaríkinN-Ameríka332.800.5234,18%21. jún. 2022
4  IndónesíaAsía272.248.5003,42%1. júl. 2021, áætlað
5  PakistanAsía225.199.9372,83%1. júl. 2021, áætlað
6  BrasilíaS-Ameríka214.786.9842,70%21. jún. 2022
7  NígeríaAfríka211.400.7082,66%1. júl. 2021, áætlað
8  BangladessAsía168.220.0002,11%1. júl. 2020, áætlað
9  RússlandEvrópa147.190.0001,85%1. okt. 2021, áætlað
10  MexíkóN-Ameríka128.271.2481,61%31. mar. 2022, áætlað
11  JapanAsía124.930.0001,57%1. jún. 2022, áætlað
12  EþíópíaAfríka117.876.0001,48%1. júl. 2021, áætlað
13  FilippseyjarAsía112.047.7751,41%21. jún. 2022
14  EgyptalandAfríka103.436.4761,30%21. jún. 2022
15  VíetnamAsía98.505.4001,24%1. júl. 2021, áætlað
16  Lýðstjórnarlýðveldið KongóAfríka92.378.0001,16%1. júl. 2021, áætlað
17  ÍranAsía85.540.9061,07%21. jún. 2022
18  TyrklandAsía84.680.2731,06%31. des. 2021, áætlað
19  ÞýskalandEvrópa84,270,6251,05%30. sep. 2022, áætlað
20  FrakklandEvrópa68,042,5910,853%1. maí 2023, áætlað
21  BretlandEvrópa67.081.2340,843%30. jún. 2020, áætlað
22  TaílandAsía66.802.4800,839%21. jún. 2022
23  Suður-AfríkaAfríka60.142.9780,756%1. júl. 2021, áætlað
24  TansaníaAfríka59.441.9880,747%1. júl. 2021, áætlað
25  ÍtalíaEvrópa58.929.3600,740%28. feb. 2022, áætlað
26  MjanmarAsía55.294.9790,695%1. júl. 2021, áætlað
27  Suður-KóreaAsía51.745.0000,650%31. des. 2021, áætlað
28  KólumbíaS-Ameríka51.049.4980,641%30. jún. 2021, áætlað
29  KeníaAfríka47.564.2960,598%31. ágú. 2019, áætlað
30  ArgentínaS-Ameríka47.327.4070,595%18. maí 2022, áætlað
31  SpánnEvrópa47.326.6870,595%1. júl. 2021, áætlað
32  AlsírAfríka45.400.0000,570%1. jan. 2022, áætlað
33  SúdanAfríka44.527.4900,559%21. jún. 2022
34  ÚgandaAfríka42.885.9000,539%1. júl. 2021, áætlað
35  ÍrakAsía41.190.7000,518%1. júl. 2021, áætlað
36  ÚkraínaEvrópa41.130.4320,517%1. feb. 2022, áætlað
37  KanadaN-Ameríka38.728.4710,487%21. jún. 2022
38  PóllandEvrópa38.028.0000,478%1. apr. 2022, áætlað
39  MarokkóAfríka36.637.7860,460%21. jún. 2022
40  ÚsbekistanAsía35.609.6100,447%21. jún. 2022
41  Sádi-ArabíaAsía35.013.4140,440%1. júl. 2020, áætlað
42  PerúS-Ameríka33.035.3040,415%1. júl. 2021, áætlað
43  AfganistanAsía32.890.1710,413%1. júl. 2020, áætlað
44  MalasíaAsía32.722.8000,411%21. jún. 2022
45  AngólaAfríka32.097.6710,403%30. jún. 2021, áætlað
46  MósambíkAfríka30.832.2440,387%1. júl. 2021, áætlað
47  GanaAfríka30.832.0190,387%27. jún. 2021, áætlað
48  JemenAsía30.491.0000,383%1. júl. 2021, áætlað
49  NepalAsía29.192.4800,367%11. nóv. 2021, áætlað
50  VenesúelaS-Ameríka28.705.0000,361%1. júl. 2021, áætlað
51  FílabeinsströndinAfríka27.087.7320,340%1. júl. 2021, áætlað
52  MadagaskarAfríka26.923.3530,338%1. júl. 2021, áætlað
53  ÁstralíaEyjaálfa26.018.6040,327%21. jún. 2022
54  Norður-KóreaAsía25.660.0000,322%1. júl. 2021, áætlað
55  KamerúnAfríka24.348.2510,306%1. júl. 2019, áætlað
56  NígerAfríka24.112.7530,303%1. júl. 2021, áætlað
 TaívanAsía23.375.3140,294%31. des. 2021, áætlað
57  Srí LankaAsía22.156.0000,278%1. júl. 2021, áætlað
58  Búrkína FasóAfríka21.510.1810,270%1. júl. 2020, áætlað
59  MalíAfríka20.856.0000,262%1. júl. 2021, áætlað
60  SíleS-Ameríka19.678.3630,247%30. jún. 2021, áætlað
61  KasakstanAsía19.248.3200,242%21. jún. 2022
62  RúmeníaEvrópa19.186.2010,241%1. jan. 2021, áætlað
63  MalavíAfríka18.898.4410,237%1. júl. 2021, áætlað
64  SambíaAfríka18.400.5560,231%1. júl. 2021, áætlað
65  SýrlandAsía18.276.0000,230%1. júl. 2021, áætlað
66  EkvadorS-Ameríka18.004.2840,226%21. jún. 2022
67  HollandEvrópa17.734.5310,223%21. jún. 2022
68  SenegalAfríka17.223.4970,216%1. júl. 2021, áætlað
69  GvatemalaN-Ameríka17.109.7460,215%1. júl. 2021, áætlað
70  TjadAfríka16.818.3910,211%1. júl. 2021, áætlað
71  SómalíaAfríka16.360.0000,206%1. júl. 2021, áætlað
72  SimbabveAfríka15.790.7160,198%1. júl. 2021, áætlað
73  KambódíaAsía15.552.2110,195%3. mar. 2019, áætlað
74  Suður-SúdanAfríka13.249.9240,166%1. júl. 2020, áætlað
75  RúandaAfríka12.955.7680,163%1. júl. 2021, áætlað
76  GíneaAfríka12.907.3950,162%1. júl. 2021, áætlað
77  BúrúndíAfríka12.574.5710,158%1. júl. 2021, áætlað
78  BenínAfríka12.506.3470,157%1. júl. 2021, áætlað
79  BólivíaS-Ameríka11.797.2570,148%1. júl. 2021, áætlað
80  TúnisAfríka11.746.6950,148%1. júl. 2020, áætlað
81  HaítíN-Ameríka11.743.0170,148%1. júl. 2020, áætlað
82  BelgíaEvrópa11.657.6190,146%1. apr. 2022, áætlað
83  JórdaníaAsía11.235.8360,141%21. jún. 2022
84  KúbaN-Ameríka11.181.5950,140%31. des. 2020, áætlað
85  GrikklandEvrópa10.678.6320,134%1. jan. 2021, áætlað
86  Dóminíska lýðveldiðN-Ameríka10.535.5350,132%1. júl. 2021, áætlað
87  TékklandEvrópa10.516.7080,132%1. jan. 2022, áætlað
88  SvíþjóðEvrópa10.475.2030,132%30. apr. 2022, áætlað
89  PortúgalEvrópa10.347.8920,130%22. mar. 2021, áætlað
90  AserbaísjanAsía10.164.4640,128%1. mar. 2022, áætlað
91  UngverjalandEvrópa9.689.0000,122%1. jan. 2022, áætlað
92  HondúrasN-Ameríka9.546.1780,120%1. júl. 2021, áætlað
93  ÍsraelAsía9.534.6200,120%21. jún. 2022
94  TadsíkistanAsía9.506.0000,119%1. jan. 2021, áætlað
95  Hvíta-RússlandEvrópa9.349.6450,117%1. jan. 2021, áætlað
96  Sameinuðu arabísku furstadæminAsía9.282.4100,117%31. des. 2020, áætlað
97  Papúa Nýja-GíneaEyjaálfa9.122.9940,115%1. júl. 2021, áætlað
98  AusturríkiEvrópa9.027.9990,113%1. apr. 2022, áætlað
99  SvissEvrópa8.736.5000,110%31. des. 2021, áætlað
100  Síerra LeóneAfríka8.297.8820,104%1. júl. 2021, áætlað
101  TógóAfríka7.886.0000,0991%1. júl. 2021, áætlað
 Hong Kong (Kína)Asía7.403.1000,0930%31. des. 2021, áætlað
102  ParagvæS-Ameríka7.353.0380,0924%1. júl. 2021, áætlað
103  LaosAsía7.337.7830,0922%1. júl. 2021, áætlað
104  LíbíaAfríka6.959.0000,0874%1. júl. 2021, áætlað
105  SerbíaEvrópa6.871.5470,0863%1. jan. 2021, áætlað
106  El SalvadorN-Ameríka6.825.9350,0858%1. júl. 2021, áætlað
107  LíbanonAsía6.769.0000,0851%1. júl. 2021, áætlað
108  KirgistanAsía6.700.0000,0842%1. apr. 2021, áætlað
109  NíkaragvaN-Ameríka6.595.6740,0829%30. jún. 2020, áætlað
110  BúlgaríaEvrópa6.520.3140,0819%7. sep. 2021, áætlað
111  TúrkmenistanAsía6.118.0000,0769%1. júl. 2021, áætlað
112  DanmörkEvrópa5.883.5620,0739%1. apr. 2022, áætlað
113  Lýðveldið KongóAfríka5.657.0000,0711%1. júl. 2021, áætlað
114  Mið-AfríkulýðveldiðAfríka5.633.4120,0708%1. júl. 2020, áætlað
115  FinnlandEvrópa5.550.0660,0697%1. feb. 2022, áætlað
116  SingapúrAsía5.453.6000,0685%30. jún. 2021, áætlað
117  SlóvakíaEvrópa5.434.7120,0683%31. des. 2021, áætlað
118  NoregurEvrópa5.435.5360,0683%31. mar. 2022, áætlað
119  PalestínaAsía5.227.1930,0657%1. júl. 2021, áætlað
120  Kosta RíkaN-Ameríka5.163.0380,0649%30. jún. 2021, áætlað
121  Nýja-SjálandEyjaálfa5.131.5450,0645%21. jún. 2022
122  ÍrlandEvrópa5.011.5000,0630%1. apr. 2021, áætlað
123  KúveitAsía4.670.7130,0587%31. des. 2020, áætlað
124  LíberíaAfríka4.661.0100,0586%1. júl. 2021, áætlað
125  ÓmanAsía4.527.4460,0569%31. des. 2021, áætlað
126  PanamaN-Ameríka4.278.5000,0538%1. júl. 2020, áætlað
127  MáritaníaAfríka4.271.1970,0537%1. júl. 2021, áætlað
128  KróatíaEvrópa3.888.5290,0489%31. ágú. 2021, áætlað
129  GeorgíaAsía3.728.5730,0468%1. jan. 2021, áætlað
130  EritreaAfríka3.601.0000,0452%1. júl. 2021, áætlað
131  ÚrúgvæS-Ameríka3.554.9150,0447%30. jún. 2021, áætlað
132  MongólíaAsía3.443.3500,0433%21. jún. 2022
133  Bosnía og HersegóvínaEvrópa3.320.9540,0417%1. júl. 2020, áætlað
 Púertó Ríkó (Bandaríkin)N-Ameríka3.285.8740,0413%1. apr. 2020, áætlað
134  ArmeníaAsía2.963.9000,0372%31. mar. 2021, áætlað
135  AlbaníaEvrópa2.829.7410,0356%1. jan. 2021, áætlað
136  KatarAsía2.799.2020,0352%31. júl. 2019, áætlað
137  LitáenEvrópa2.794.9610,0351%1. jan. 2022, áætlað
138  JamaíkaN-Ameríka2.734.0930,0344%31. des. 2019, áætlað
139  MoldóvaEvrópa2.597.1000,0326%1. jan. 2021, áætlað
140  NamibíaAfríka2.550.2260,0320%1. júl. 2021, áætlað
141  GambíaAfríka2.487.0000,0312%1. júl. 2021, áætlað
142  BotsvanaAfríka2.410.3380,0303%1. júl. 2021, áætlað
143  GabonAfríka2.233.2720,0281%1. júl. 2021, áætlað
144  LesótóAfríka2.159.0000,0271%1. júl. 2021, áætlað
145  SlóveníaEvrópa2.108.9770,0265%1. jan. 2021, áætlað
146  LettlandEvrópa1.874.9000,0236%1. des. 2021, áætlað
147  Norður-MakedóníaEvrópa1.832.6960,0230%1. nóv. 2021, áætlað
 KósovóEvrópa1.798.1880,0226%31. des. 2020, áætlað
148  Gínea-BissáAfríka1.646.0770,0207%1. júl. 2021, áætlað
149  Miðbaugs-GíneaAfríka1.505.5880,0189%1. júl. 2021, áætlað
150  BareinAsía1.501.6350,0189%17. mar. 2020, áætlað
151  Trínidad og TóbagóN-Ameríka1.367.5580,0172%30. jún. 2021, áætlað
152  EistlandEvrópa1.330.0680,0167%1. jan. 2021, áætlað
153  Austur-TímorAsía1.317.7800,0166%1. júl. 2021, áætlað
154  MáritíusAfríka1.266.3340,0159%30. jún. 2021, áætlað
155  EsvatíníAfríka1.172.0000,0147%1. júl. 2021, áætlað
156  DjibútíAfríka976.1070,0123%1. júl. 2019, áætlað
157  FídjíEyjaálfa898.4020,0113%1. júl. 2021, áætlað
158  KýpurAsía888.0050,0112%31. des. 2019, áætlað
159  KómorurAfríka758.3160,00953%15. des. 2017, áætlað
160  BútanAsía763.2000,00959%30. maí 2022, áætlað
161  GvæjanaS-Ameríka743.6990,00934%1. júl. 2019, áætlað
162  SalómonseyjarEyjaálfa728.0410,00915%1. júl. 2021, áætlað
 Makaó (Kína)Asía683.2000,00858%31. des. 2021, áætlað
163  LúxemborgEvrópa645.3970,00811%1. jan. 2022, áætlað
164  SvartfjallalandEvrópa621.3060,00781%1. júl. 2020, áætlað
 Sahrawi-lýðveldiðAfríka612.0000,00769%1. júl. 2021, áætlað
165  SúrínamS-Ameríka598.0000,00751%1. júl. 2019, áætlað
166  GrænhöfðaeyjarAfríka563.1980,00708%1. júl. 2021, áætlað
167  MaltaEvrópa514.5640,00647%31. des. 2019, áætlað
168  BelísN-Ameríka430.1910,00541%1. júl. 2021, áætlað
169  BrúneiAsía429.9990,00540%1. júl. 2021, áætlað
170  BahamaeyjarN-Ameríka393.4500,00494%1. júl. 2021, áætlað
171  MaldívurAsía383.1350,00481%31. des. 2019, áætlað
 Norður-KýpurAsía382.2300,00480%31. des. 2019, áætlað
172  ÍslandEvrópa377.2800,00474%31. mar. 2022, áætlað
 TransnistríaEvrópa306.0000,00384%1. jan. 2018, áætlað
173  VanúatúEyjaálfa301.2950,00379%1. júl. 2021, áætlað
174  BarbadosN-Ameríka288.0000,00362%1. júl. 2021, áætlað
 Franska Pólýnesía (Frakkland)Eyjaálfa279.8900,00352%1. júl. 2021, áætlað
 Nýja-Kaledónía (Frakkland)Eyjaálfa273.6740,00344%1. júl. 2021, áætlað
 AbkasíaAsía245.4240,00308%1. jan. 2020, áætlað
175  Saó Tóme og PrinsípeAfríka214.6100,00270%1. júl. 2021, áætlað
176  SamóaEyjaálfa199.8530,00251%1. júl. 2021, áætlað
177  Sankti LúsíaN-Ameríka178.6960,00225%1. júl. 2018, áætlað
 Gvam (Bandaríkin)Eyjaálfa153.8360,00193%1. apr. 2020, áætlað
 Curaçao (Holland)N-Ameríka153.6710,00193%1. jan. 2021, áætlað
178  KíribatíEyjaálfa120.7400,00152%1. júl. 2021, áætlað
179  GrenadaN-Ameríka113.0000,00142%1. júl. 2021, áætlað
 Arúba (Holland)N-Ameríka111.0500,00140%31. des. 2020, áætlað
180  Sankti Vinsent og GrenadínurN-Ameríka110.6960,00139%1. júl. 2020, áætlað
 Jersey (Bretland)Evrópa107.8000,00135%31. des. 2019, áætlað
181  MíkrónesíaEyjaálfa105.7540,00133%1. júl. 2021, áætlað
182  TongaEyjaálfa99.5320,00125%1. júl. 2021, áætlað
183  Antígva og BarbúdaN-Ameríka99.3370,00125%1. júl. 2021, áætlað
184  Seychelles-eyjarAfríka99.2020,00125%30. jún. 2021, áætlað
 Bandarísku Jómfrúaeyjar (Bandaríkin)N-Ameríka87.1460,00109%1. apr. 2020, áætlað
 Mön (Bretland)Evrópa84.0690,00106%30. maí 2021, áætlað
185  AndorraEvrópa79.5350,000999%31. des. 2021, áætlað
186  DóminíkaN-Ameríka72.0000,000905%1. júl. 2021, áætlað
 Cayman-eyjar (Bretland)N-Ameríka65.7860,000827%30. sep. 2020, áætlað
 Bermúda (Bretland)N-Ameríka64.0550,000805%1. júl. 2021, áætlað
 Guernsey (Bretland)Evrópa63.1240,000793%30. jún. 2020, áætlað
 Grænland (Danmörk)N-Ameríka56.5620,000711%1. jan. 2022, áætlað
187  MarshalleyjarEyjaálfa54.5160,000685%1. júl. 2021, áætlað
188  Sankti Kristófer og NevisN-Ameríka54.0000,000679%1. júl. 2021, áætlað
 Færeyjar (Danmörk)Evrópa53.9410,000678%1. maí 2022, áætlað
 Suður-OssetíaAsía53.5320,000673%15. okt. 2015, áætlað
 Bandaríska Samóa (Bandaríkin)Eyjaálfa49.7100,000625%1. apr. 2020, áætlað
 Norður-Maríanaeyjar (Bandaríkin)Eyjaálfa47.3290,000595%1. apr. 2020, áætlað
 Turks- og Caicoseyjar (Bretland)N-Ameríka44.5420,000560%1. júl. 2020, áætlað
 Sint Maarten (Holland)N-Ameríka42.5770,000535%1. jan. 2021, áætlað
189  LiechtensteinEvrópa39.3150,000494%31. des. 2021, áætlað
190  MónakóEvrópa39.1500,000492%31. des. 2021, áætlað
 Gíbraltar (Bretland)Evrópa34.0000,000427%1. júl. 2021, áætlað
191  San MarínóEvrópa33.7050,000423%30. mar. 2022, áætlað
 Saint-Martin (Frakkland)N-Ameríka32.4890,000408%1. jan. 2019, áætlað
 Álandseyjar (Finnland)Evrópa30.3440,000381%31. des. 2021, áætlað
 Bresku Jómfrúaeyjar (Bretland)N-Ameríka30.0000,000377%1. júl. 2021, áætlað
192  PalaúEyjaálfa17.9570,000226%1. júl. 2021, áætlað
 Cooks-eyjar (Nýja-Sjáland)Eyjaálfa15.3420,000193%1. júl. 2021, áætlað
 Angvilla (Bretland)N-Ameríka15.0000,000188%1. júl. 2021, áætlað
193  NaúrúEyjaálfa11.8320,000149%1. júl. 2021, áætlað
 Wallis- og Fútúnaeyjar (Frakkland)Eyjaálfa11.3690,000143%1. jan. 2021, áætlað
194  TúvalúEyjaálfa10.6790,000134%1. júl. 2021, áætlað
 Saint-Barthélemy (Frakkland)N-Ameríka10.2890,000129%1. jan. 2019, áætlað
 Sankti Helena (Bretland)Afríka6.0000%1. júl. 2021, áætlað
 Sankti Pierre og Miquelon (Frakkland)N-Ameríka5.9740%1. jan. 2019, áætlað
 Montserrat (Bretland)N-Ameríka5.0000%1. júl. 2021, áætlað
 Falklandseyjar (Bretland)S-Ameríka4.0000%1. júl. 2021, áætlað
 Jólaeyja (Ástralía)Eyjaálfa1.9660%30. jún. 2020, áætlað
 Norfolkeyja (Ástralía)Eyjaálfa1.7340%30. jún. 2020, áætlað
 Niue (Nýja-Sjáland)Eyjaálfa1.5490%1. júl. 2021, áætlað
 Tókelá (Nýja-Sjáland)Eyjaálfa1.5010%1. júl. 2021, áætlað
195  VatíkaniðEvrópa8250%1. feb. 2019, áætlað
 Kókoseyjar (Ástralía)Eyjaálfa5730%30. jún. 2020, áætlað
 Pitcairn (Bretland)Eyjaálfa400%1. jan. 2021, áætlað

Tengt efni

Tilvísanir

Heimildir