German

Frumefni með efnatáknið Ge og sætistöluna 32

German er frumefni með efnatáknið Ge og er númer 32 í lotukerfinu. Þetta er gljándi, harður, silfurhvítur málmungur sem er efnafræðilega líkur tini. German myndar stóran hóp lífrænna málmsambanda og er mikið notað sem hálfleiðari í smárum.

 Kísill 
GallínGermanArsen
 Tin 
EfnatáknGe
Sætistala32
EfnaflokkurMálmungur
Eðlismassi5323,0 kg/
Harka6,0
Atómmassi72,64 g/mól
Bræðslumark1211,4 K
Suðumark3093,0 K
Efnisástand
(við staðalaðstæður)
Fast efni
Lotukerfið
  Þessi efnafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.