Chagas-sjúkdómur

Chagas-sjúkdómur er smitsjúkdómur sem smitast með skordýrabiti en frumdýrið Trypanosoma cruzi veldur sjúkdóminum. Sjúkdómurinn einkennist af langvinnum hjartavöðvakvillum og maga- og garnasjúkdómum sem koma fram hjá um 30% smitaðra.[1]

Tilvísanir