Kórónaveira

Kórónaveirur (eða kórónuveirur) eru hópur af skyldum veirum sem valda sjúkdómum í spendýrum og fuglum. Í mannfólki valda kórónaveirur venjulega vægum öndunarfærasýkingum, svo sem kvefi. Það eru líka til týpur af kórónaveirum sem valda alvarlegum öndunarfærasýkingum, svo sem HABL, MERS og COVID-19, en það eru þekktustu tegundirnar.

Kórónaveira
Mynd úr rafeindasmásjá af IBV veirum
Mynd úr rafeindasmásjá af IBV veirum
Render of 2019 nCoV virion
Render of 2019 nCoV virion
Vísindaleg flokkun
Ríki:Veirur
Fylking:Riboviria
Fylking:incertae sedis
Ættbálkur:Nidovirales
Ætt:Coronaviridae
Undirætt:Orthocoronavirinae
Ættkvíslir
  • Alphacoronavirus
  • Betacoronavirus
  • Deltacoronavirus
  • Gammacoronavirus
Samheiti
  • Coronavirinae

Kórónaveirur valda mismunandi einkennum í mismunandi dýrategundum. Til dæmis valda kórónaveirur einkennum í efri-öndunarvegi í kjúklingum, og niðurgangi í nautgripum og svínum.

Eftir HABL (2002) faraldurinn var fundin aðferð til að greina sjúkdóminn og þegar MERS (2012) kom upp var haldið áfram að vinna í erfðagreiningu og þróun bóluefna gegn þeim.[1][2]

Kórónaveirur tilheyra ættinni Coronaviridae, sem aftur er undir Nidovirales.

SARS-CoV-2

Aðalgreinar: SARS-CoV-2 og Kórónaveirufaraldur 2019-2021

Nýtt afbrigði af kórónaveiru uppgötvaðist í Wúhan í desember 2019. Nýja afbrigðið nefnist SARS-CoV-2. Fyrir fólk með veiklað ónæmiskerfi getur veiran komið sér fyrir í neðri hluta öndunarvegar og valdið lungnabólgu eða berkjubólgu.[3][4]

Flokkun

Kórónavírustegundir:

  • Ættkvísl Alphacoronavirus
    • Undirættkvísl Colacovirus
      • Tegund Bat coronavirus CDPHE15
    • Undirættkvísl Decacovirus
      • Tegund Rhinolophus ferrumequinum alphacoronavirus HuB-2013
    • Undirættkvísl Duvinacovirus
      • Tegund Human coronavirus 229E HCoV-229E
    • Undirættkvísl Luchacovirus
      • Tegund Lucheng Rn rat coronavirus
    • Undirættkvísl Minacovirus
      • Tegund Ferret coronavirus
      • Tegund Mink coronavirus 1
    • Undirættkvísl Minunacovirus
      • Tegund Miniopterus bat coronavirus 1
      • Tegund Miniopterus bat coronavirus HKU8
    • Undirættkvísl Myotacovirus
      • Tegund Myotis ricketti alphacoronavirus Sax-2011
      • Tegund Nyctalus velutinus alphacoronavirus SC-2013
    • Undirættkvísl Pedacovirus
      • Tegund Porcine epidemic diarrhea virus, PEDV
      • Tegund Scotophilus bat coronavirus 512
    • Undirættkvísl Rhinacovirus
      • Tegund Rhinolophus bat coronavirus HKU2
        • Undirtegund Swine Acute Diarrhoea Syndrome Coronavirus (SADS-CoV), Erreger von SADS[5]
    • Undirættkvísl Setracovirus
      • Tegund Human coronavirus NL63
      • Tegund NL63-related bat coronavirus strain BtKYNL63-9b
    • Undirættkvísl Tegacovirus
      • Tegund Alphacoronavirus 1 (*)
        • Undirtegund Canine coronavirus, CCoV
        • Undirtegund Feline coronavirus, FCoV
        • Undirtegund Transmissible-Gastroenteritis-Virus (TGEV)
  • Ættkvísl Betacoronavirus
    • Undirættkvísl Embecovirus
      • Tegund Betacoronavirus 1
        • Undirtegund Bovines Coronavirus (BCoV)
        • Undirtegund Equines Coronavirus (ECoV-NC99)
        • Undirtegund Humanes Coronavirus OC43 (HCoV-OC43)
        • Undirtegund Porzines hämagglutinierendes Enzephalomyelitis-Virus (HEV)
        • Undirtegund Puffinosis-Coronavirus (PCoV) Í skrofu (Puffinus puffinus)
        • Undirtegund Humanes Enterisches Coronavirus (HECoV)[6]
      • Tegund China Rattus coronavirus HKU24
      • Tegund Human coronavirus HKU1
      • Tegund Murine coronavirus (*)
        • Undirtegund Murine Hepatitis-Virus (einnig nefndur: Mouse hepatitis virus, MHV)
        • Undirtegund Rat-Coronavirus (RtCoV)
    • Undirættkvísl Hibecovirus
      • Tegund Bat Hp-betacoronavirus Zhejiang2013
    • Undirættkvísl Merbecovirus
      • Tegund Hedgehog coronavirus 1
      • Tegund MERS-Coronavirus (einnig nefndur: Middle East respiratory syndrome-related coronavirus, MERS-CoV)
      • Tegund Pipistrellus bat coronavirus HKU5
      • Tegund Tylonycteris bat coronavirus HKU4
    • Undirættkvísl Nobecovirus
      • Tegund Rousettus bat coronavirus GCCDC1
      • Tegund Rousettus Bat coronavirus HKU9
    • Undirættkvísl Sarbecovirus
      • Tegund SARS-Coronavirus (einnig nefndur: Severe acute respiratory syndrome-related coronavirus, SARS-CoV)
    • óflokkaður Betacoronavirus:
  • Ættkvísl Gammacoronavirus
    • Undirættkvísl Cegacovirus
      • Tegund Beluga whale coronavirus SW1
    • Undirættkvísl Igacovirus
      • Tegund Avian coronavirus
        • Undirtegund Truthahn-Coronavirus (TCoV)
        • Undirtegund Fasanen-Coronavirus (PhCoV)
        • Undirtegund Infectious bronchitis virus (IBV)
  • Ættkvísl Deltacoronavirus
    • Undirættkvísl Andecovirus
      • Tegund Wigeon coronavirus HKU20
    • Undirættkvísl Buldecovirus
      • Tegund Bulbul coronavirus HKU11 (BuCoV HKU11)
      • Tegund Coronavirus HKU15
      • Tegund Munia coronavirus HKU13, MunCoV HKU13
      • Tegund White-eye coronavirus HKU16
      • Tegund Thrush coronavirus HKU12, ThCoV HKU12[7]
    • Undirættkvísl Herdecovirus
      • Tegund Night heron coronavirus HKU19
    • Undirættkvísl Moordecovirus
      • Tegund Common moorhen coronavirus HKU21

Tenglar

Tilvísanir